Selected:

Neato Botvac D5 Connected

114.900 kr.

Neato Botvac D5 Connected

114.900 kr.

Stutt lýsing:

Neato Botvac D5 Connected
Heimahöfn
Combo Brush
High Performance Filterar
High Capacity Lithium-ion Battery
Hliðar Bursti
Segull til að afmarka svæði (2M)

1 á lager

Bæta við óskalista
Bæta við óskalista
Flokkar: ,

Lýsing

Neato Botvac D5 Connected ryksugan er með hugvit, hún notar leysigeisla til að vita hvar hún er, hvert hún er að fara og hvar hún hefur verið. Neato Botvac D5 Connected er allt að 4 sinnum fljótari að fara yfir rýmið en aðrar robot vélar. Neato Botvac D5 Connected er með 50% stærri bursta fer nær veggjum en þær kringlóttu, D línan er með meiri sogkraft en eldri línan. Neato Botvac D5 Connected fer heim til að sækja meiri orku ef hún er ekki búin með svæðið og byrjar aftur þar sem hún endaði áður. Neato Botvac D5 Connected keyrir ekki á hluti á gólfi eins og aðrar vélar heldur rétt snertir. Neato Botvac D5 Connected er skipulagðasta og sniðugasta ryksuguvélmennið á markaðnum í dag. Auðvelt að setja tímaáætlun fyrir daglega vinnu eða bara setja hana í gang þegar hentar. Neato Botvac D5 Connected er hægt að stjórna með snjallsíma ef hún er net tengd.  Neato Botvac D lína og Connected eru búnar að fá mikið að flottum verðlaunum bæði í Evrópu og Bandaríkjunum sem staðfestir að þetta séu mjög góðar og eigulegar vélar og ættu að vera til á öllum heimilum.

Þér gæti einnig líkað við…

×
×

Cart

Buy for 500.000 kr. more and get free shipping