Lýsing
Hvernig virkar Flugubaninn?
Flugubaninn er með innbyggðu fjólubláu UV ljósi sem laðar að sér flugur.
Þegar flugan nálgast ljósið sogast hún niður í box sem er neðst á flugubananum og festist þar í lími.
Mjög einfalt er að losa boxið til að tæma það.
Mjög hljóðlátur milli 32-40dB
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.