Lýsing
Hægt er að setja armbandið á úlnlið, ökla og í hár.
Mælt er með að nota 2 armbönd við svefn þar sem mosquito/Lúsmý leynist, eitt á ökla og eitt á úlnlið.
Armböndin eru vatnsheld.
5 litir í hverjum pakka.
Hvert armband endist í allt að 10-15 daga.
Ef nota á armband á ungabarn setið armbandið á ökla.
Armbandið inniheldur 100% nátturulega essential oil : Geraniol oil, Eucalyptus, Peppermint oil, Citronella, Lavender, Orange oil og Lemongrass oil.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.