-Mamibot M2 Slátturobot

169.000 kr. 129.000 kr.

Helstu upplýsingar um M2

Stærð M2: 59*55*23cm / 23*21.5*8.98in
Vinnugeta: 3000 m2±20% 
Vír: 100m/0.5mm
Snúningur hnífa: 5000rpm
Meðal vinnutími: 2.5-3 klst.
Fer upp allt að: 40 gráðu halla
Battery: 7.0 Ah  Lithium battery
Hleðslutími: 150-180 mins
Slátturbreidd: 32.0 cm
Max hæð á grasi: 14.0 cm
Sláttu hraði: 20m/min
Sláttur hæð: 3/4/5cm (Breytilegt)
Sláttur stærð á hleðslu: 1000m2±20% 

Ekki til á lager

Flokkar: ,
Bæta við óskalista
Bæta við óskalista

Lýsing

Uppsetning á Mamibot M2 Mower:

Byrja þarf á að koma fyrir hleðslustöð í garðinum og eftir það þarf að hæla niður víri í kringum garðinn til að afmarka svæðið svo slátturobotinn fari ekki út af því svæði.

Slátturobotinn stilliru svo á hvaða daga og tíma þú villt að hún fari að vinna, best er að láta hana ganga annan til þriðja hvern dag svo þú sleppir við að raka garðinn. M2 slátturobotinn getur tekið allt að 1200 fermetra flöt á hverri hleðslu og þegar hún hefur lokið sér af þá fer hún sjálf í hleslustöð og endurhleður sig. Ef rigning eða bleyta er þá neitar hún að vinna og bíður eftir næsta þurra slætti.

Frekari upplýsingar um slátturobotinn geturu fengið hjá okkur í síma 555-2585 eða kíkt til okkar og skoðað hana nánar.

 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “-Mamibot M2 Slátturobot”